Færslur: Boris Johnsson

Krám verði lokað svo opna megi skóla
Hugsanlegt er að öldurhúsum og sambærilegri starfsemi verði gert að loka fljótlega að nýju á Englandi.
Tilslökunum frestað á Englandi
Fjölgun kórónuveirutilfella á Englandi undanfarið verður til þess að fyrirhuguðum tilslökunum verður slegið á frest í tvær vikur hið minnsta.
01.08.2020 - 01:47
Fréttaskýring
Glímt við Brexit og kvennafarssögur
Boris Johnson forsætisráðherra hefur ekki meirihluta til að ákveða hvenær verður efnt til þingkosninga en á yfirstandandi flokksþing þarf hann helst að sannfæra flokksmenn um leiðtogahæfileika sína. Forsætisráðherra talar einkum til Brexit-sinna og eykur þannig sundrung, bæði í flokknum og með þjóðinni. Hvort subbulegar fréttir um einkalíf hans hafa áhrif á kjósendur á eftir að koma í ljós. Stjórnarandstaðan treystir Johnson alls ekki og það gæti brýnt hana til að sameinast um að koma honum frá.
01.10.2019 - 09:42
Myndskeið
„Jafn líklegt og að finna Elvis á Mars“
Boris Johnson fékk enn og aftur meirihluta atkvæða í leiðtogakjöri breska Íhaldsflokksins í dag. Hann fékk 160 atkvæði en nú standur valið einungis á milli hans og Jeremy Hunt, sem fékk í dag 77 atkvæði.
20.06.2019 - 22:10