Færslur: Borgarlínan

Tíu umfangsmiklar stofnbrautaframkvæmdir í bígerð
Betri samgöngur ohf. og Vegagerðin boðuðu til kynningarfundar klukkan tíu í morgun. Farið var yfir þær stofnvegaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum.
06.07.2021 - 12:12
Reykjavíkurflugvöllur á skipulagi til 2032
Íbúðamagn er aukið á ýmsum reitum í borginni og nýr stokkur fyrir bílaumferð um Sæbraut er settur inn í skipulag. Þá er landnotkun vegna flugvallar framlengd til ársins 2032.
Örskýring
Bíddu, hvernig átti þessi Borgarlína aftur að vera?
Hugmyndir um borgarlínu voru kynntar í svæðisskipulagi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu árið 2015 og alls konar fólk hefur verið að rífast um hana síðan. En hvað er Borgarlína? Við erum kannski búin að gleyma því og þess vegna er best að byrja á byrjuninni.
12.03.2021 - 12:44