Færslur: Borgarísjaki

Nyrsta eyja heims reyndist borgarísjaki
Á daginn hefur komið að það sem áður var talið nyrsta eyja heims er í raun borgarísjaki. Þetta er meðal uppgötvana vísindaleiðangurs á norðurslóðum sem hófst í ágúst.
Myndskeið
Hafísinn mun líklega reka nær landi
Hafísröndin úti fyrir Vestfjörðum er nú um 17 sjómílur frá landi en mun styttra í stóra borgarísjaka, sem sumir hverjir sjást frá landi. Björn Sævar Einarsson, veðurfræðingur, segir að ísinn reki líklega nær landi á næstu dögum.
02.02.2022 - 16:38

Mest lesið