Færslur: Borgarholtsskóli

Myndskeið
Skrítið að vera í meters fjarlægð — kynnast á netinu
Nýnemar í framhaldsskóla segja skrítið að þurfa að halda meters fjarlægð í skólum. Fjarnám að hluta verði krefjandi en þau kynnist betur í gegnum samfélagsmiðla. Sumum skólum hefur verið skipt upp í sóttvarnarhólf og kennararnir eiga fullt í fangi með að spritta stóla og borð eftir hvern tíma.
18.08.2020 - 18:50
Mynd með færslu
Úrslitin ráðast í Gettu betur
Ljóst verður í kvöld hvaða skóli stendur uppi sem sigurvegari í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, þegar lið Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Reykjavík mætast í úrslitum.
Gettu betur
Sökktu andstæðingi kvöldsins
Lið Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Reykjavík áttust við í sundlaugarþraut í aðdraganda úrslita Gettu betur sem fram fara í kvöld.
Mynd með færslu
Undanúrslit Gettu betur hefjast í kvöld
Undanúrslit Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hefjast í kvöld með viðureign Borgarholtsskóla og Fjölbrautaskólans við Ármúla.
Gettu betur
Yfirvaraskeggið er aðal fókusinn
Yfirvaraskegg Magnúsar Hrafns er liðsfélögum hans í Gettu betur liði Borgarholtsskóla ofarlega í huga. Liðið spreytti sig á teikniáskorun í undirbúning fyrir viðureign kvöldsins gegn Tækniskólanum.
31.01.2020 - 20:30
Gettu betur
Svona er lífið í Borgarholtsskóla
Átta liða úrslit Gettu betur hefjast í sjónvarpinu í kvöld, 30. janúar, með viðureign Borgarholtsskóla og Tækniskólans. Í aðdraganda keppninnar fáum við að kynnast lífinu í skólunum betur.
31.01.2020 - 11:51
Borgó og Kvennó í kvöld
Í kvöld kemur í ljós hvaða fjórir skólar keppa í undanúrslitum Gettu betur. Síðasta viðureign átta liða úrslitanna er á milli Borgarholtsskóla og Kvennaskólans í Reykjavík. Áður hafa lið MR, MA og FSu tryggt sér sæti í undanúrslitum keppninnar.
22.02.2019 - 15:28