Færslur: borgarfulltrúar
Meirihlutinn í borginni héldi knöppum meirihluta
Meirihlutinn í Reykjavík heldur naumlega velli yrði kosið í dag. Framsóknarflokkur og Píratar auka verulega fylgi sitt en stuðningur kjósenda við aðra flokka minnkar nokkuð eða töluvert.
13.04.2022 - 13:00
Kveður stjórnmálin vegna ásakana um kynferðisofbeldi
Daníel Örn Arnarsson, varaborgarfulltrúi sósíalistaflokksins, er hættur í stjórnmálum vegna ásakana um kynferðisofbeldi.
29.01.2022 - 16:23
Vilja að fallið verði formlega frá þéttingaráformum
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ætla að leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi í dag um að fallið verði frá áformum borgarinnar um þéttingu byggðar við Bústaðaveg, Háaleitisbraut og Miklubraut.
18.01.2022 - 07:10
Kennsla gæti hafist í Fossvogsskóla seinni hluta ársins
Skólastjóri Fossvogsskóla telur möguleika á að í haust verði unnt að hefja kennslu í þeim hluta Fossvogsskóla sem gengur undir heitinu Austurland. Það geti þó dregist fram að áramótum. Foreldri nemenda við skólann segir þær fyrirætlanir óásættanlegar.
04.06.2021 - 16:51
Ekki upp á punt segir tilvonandi forseti borgarstjórnar
Blað verður brotið í borgarstjórn í næstu viku þegar transkona verður forseti borgarstjórnar. Hún byrjaði tíu ára að fylgjast með borgarstjórnarfundum og segist ekki vera upp á punt - heldur sé henni treyst.
15.05.2021 - 19:00
Hildur sækist eftir 3. til 4. sæti í Reykjavík
Hildur Sverrisdóttir, aðstoðarmaður ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sækist eftir 3. til 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
12.05.2021 - 09:08
Segir af og frá að borgin hafi ekki vitað af asbesti
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir af og frá að Reykjavíkurborg hafi ekki verið kunnugt um að asbest væri í húsnæði gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi.
20.04.2021 - 09:52
Borginni ókunnugt um asbest í Gufunesi
Borgaryfirvöldum var ekki kunnugt um að asbest væri í byggingu á svæði Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi sem Vinnueftirlitið stöðvaði framkvæmdir við í nóvember síðastliðnum. Þetta kemur í svari frá Reykjavíkurborg við fyrirspurn fréttastofu og að brugðist hafi verið við reglum samkvæmt.
19.04.2021 - 13:40