Færslur: Borgarbókasafn
Munir tengdir Lennon varðveittir fyrir framtíðina
Innsiglað málmhylki sem geymir ýmsa muni tengda lífsstarfi Johns Lennons er varðveitt á Borgarbókasafni Reykjavíkur. Hylkið og þrjú önnur varðveitt annars staðar má ekki opna fyrr en 2040, þegar hundrað ár eru liðin frá fæðingu Lennons.
10.10.2020 - 12:30
Hryllileg huggulegheit og kósý krimmar í heimsfaraldri
Rafbókasafnið er besti staður í heimi, segir Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur. Hún mælir með að fólk nýti sér ófyrirséðu inniveruna, sem nú blasir við flestum landsmönnum, til að lesa dularfullar glæpasögur, hlusta á klassíska tónlist og fara í rafrænt ljóðaferðalag um stræti borgarinnar.
23.03.2020 - 08:40
Jólaganga og laufabrauð í miðbænum
Söguhringur kvenna stendur fyrir jólagöngu sunnudaginn 1. desember sem farin verður frá Borgarbókasafni Reykjavíkur í miðbænum.
30.11.2019 - 12:27
„Borgin sem við eigum er svo frábær“
„Það er skemmtilegt að segja fólki frá því að það hafi verið fangelsi í stjórnarráðinu,“ þetta segir leiðsögumaður sem í kvöld leiddi hóp spænskumælandi borgarbúa um miðborgina. Reykjavík Safarí, menningarganga á sex tungumálum, fór í kvöld fram í ellefta skipti.
11.07.2019 - 22:32
Íslensk sagnamenning hlaut hæstu styrkina
Verkefni sem tengjast íslenskri og norrænni sagnamenningu fengu hæstu styrkina þegar úthlutað var í fyrsta sinn úr Barnamenningarsjóði Íslands í dag. Alþingi samþykkti stofnun sjóðsins á hátíðarfundi á Þingvöllum í fyrrasumar.
26.05.2019 - 19:27
Ég er afskaplega abstraktsinnaður
Á sýningu í menningarhúsi Borgarbókasafns í Grafarvogi sýnir Guðmundur W. Vilhjálmsson ljósmyndir sem hann vinnur mikið með hjálp Photoshop forritsins. Guðmundur er fæddur árið 1928 og verður því níræður síðar á árinu. Hann segir möguleika Photoshop nánast óendanlega. Víðsjá heimsótti Guðmund á sýninguna sem kallast Ummyndanir. Viðtalið má heyra hér að ofan.
14.03.2018 - 12:11
„Þögla barnið“ byggir brýr úr tungumálum
Þegar Kristín R. Vilhjálmsdóttir, verkefnisstjóri fjölmenningar hjá Borgarbókasafni, fluttist til Danmerkur sem barn að aldri hætti hún að tala. Hún kunni ekki orð í dönsku og ekki þótti ráðlegt af skólayfirvöldum að hún tjáði sig á íslensku, þá greip hún til þess ráðs að þagna. Hún varð að „þögla barninu“.
15.11.2017 - 14:43