Færslur: Borg bróður míns

Gagnrýni
Hreint ævintýri fyrir lesendur
Kristín Ómarsdóttir sýnir meistaratakta í frumlegri beitingu tungumálsins í sagnasafninu Borg bróður míns, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.
Tengivagninn
„Þau myndu gefa mér fingurinn ef ég segði þetta“
„Ég sakna þeirra mjög mikið en þau forðast mig núna, ég finn það algjörlega,“ segir Kristín Ómarsdóttir um ljóðin sem eru henni kær. Í fjarveru ljóðanna setti hún saman smásagnasafnið Borg bróður míns sem kemur út í haust.

Mest lesið