Færslur: Borðtennis

BH rauf 43 ára sigurgöngu KR og Víkings
Lokaumferð efstu deilda karla og kvenna í borðtennis fór fram í íþróttahúsi Hagaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Nýir deildarmeistarar voru krýndir í báðum deildum.
03.02.2019 - 09:40
Víkingur bikarmeistari í borðtennis
Víkingur Reykjavík hafði sigur úr býtum á bikarkeppninni í borðtennis sem fór fram í TBR-íþróttahúsinu í Reykjavík í gær.
04.11.2018 - 11:50
Þegar borðtennis hafði áhrif á heimsbyggðina
Pétur Marteinn Urbancic Tómasson fer yfir hvernig borðtennis hafði áhirf á Kína og Bandaríkin sem höfðu árið 1972 ekki átt í stjórnmála eða viðskiptasambandi í rúm 20 ár. Margir muna eflaut eftir því í kvikmyndinni Forrest Gump þegar söguhetja myndarinnar slasast í hernum, byrjar að spila borðtennis og keppir í Kína. Sá atburður er lauslega byggður á því sem Pétur Marteinn ræðir í Núllinu.
29.08.2018 - 14:39
Hákon þrefaldur Íslandsmeistari í borðtennis
Íslandsmóti ÍF í borðtennis er lokið en keppni fór fram í Íþróttahúsi ÍFR að Hátúni í Reykjavík. Hákon Atli Bjarkason frá ÍFR kom sá og sigraði á mótinu en hann varð þrefaldur Íslandsmeistari. Önnur úrslit dagsins má finna í fréttinni.
14.04.2018 - 18:37
Myndskeið
Íslandsmeistararnir aðeins 16 og 17 ára
Íslandsmótið í borðtennis fór fram í TBR húsinu um helgina og í dag fóru fram úrslit í einliðaleik karla og kvenna. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir í báðum flokkum en þeir voru í yngri kantinum.
04.03.2018 - 19:49
Grænlendingar sigursælir í borðtennis
Ivik Nielsen og Avi Rodgaard, bæði frá Grænlandi, báru sigur úr býtum í einliðaleik karla og kvenna í borðtennis á Reykjavíkurleikunum í dag en þetta er annað árið í röð sem Ivik Nielsen sigrar á mótinu.
28.01.2018 - 16:55