Færslur: Bono

Hversu lengi þarf Bono að bíða?
Davíðssálmarnir úr Biblíunni hafa öðlast nýtt líf í textagerð Bono, söngvara írsku poppsveitarinnar U2. Þetta segir Gunnar Jóhannes Gunnarsson, doktor í guðfræði, en hann hélt fyrirlestur um málið í Vídalínskirkju í vikunni.
21.02.2019 - 10:12
Menningarefni · Tónlist · Bono · U2
Bono og The Edge syngja fyrir heimilislausa
Þeir sem voru á hlaupum eftir jólagjöfum í miðborg Dublin í gær fengu óvæntan glaðning þegar Bono, söngvari hljómsveitarinnar U2 fór að syngja jólalög við undirleik The Edge, gítarleikara U2.
25.12.2018 - 12:27
Bono hæðist að Svíþjóðardemókrötum
Velgengni Svíþjóðardemókrata í þingkosningum Svía, sem fram fóru um helgina, hefur ekki farið framhjá Bono söngvara U2. Hann heilsaði að sið nasista á tónleikum í París og sagði Svía hafa áttað sig betur á arískum möguleikum sínum.
12.09.2018 - 14:12
Bono segir að tónlist sé orðin „stelpuleg“
Söngvarinn Bono segir að tónlist sé orðin mjög stelpuleg í löngu viðtali við tímaritið Rolling Stone. Hann segir að ungir menn þurfi að finna reiðinni farveg í gegnum tónlist, en rokkið hafi þokast undan hvað það varðar.
28.12.2017 - 16:41
Menningarefni · Tónlist · U2 · Bono

Mest lesið