Færslur: Bongó

Með tónlistina í blóðinu
Tómas R. Einarsson er með okkar allra iðnustu tónlistarmönnum og á Bongó leggur hann fram sprúðlandi virðingarvott við kúbanska tónlist. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í plötuna sem var plata vikunnar á Rás 2 í síðustu viku.
Tómas R. - BONGÓ
Út er kominn geisladiskurinn Bongó með tíu manna latínsveit Tómasar R. Einarssonar. Hlustendur geta heyrt lög af plötunni alla vikuna og gætu unnið sér eintak af plötunni ef heppnin verður með þeim í liði. Platan verður spiluð í heild sinni með kynningum Tómasar í kvöld, 28. nov. klukkan 22:05 á Rás 2
28.11.2016 - 09:57