Færslur: Bömmer

Bömmer
Gamlárspartý fer úr böndunum
Í lokaþætti Bömmer fara vinirnir Fannar og Kristján í gamlárspartý til Klöru vinkonu sinnar. Þar kemst Kristján að því að Fannar hefur haldið ýmsu leyndu fyrir honum.
19.06.2020 - 12:59
Bömmer
Vandræðalegt hraðstefnumót sem endar í rúminu
Í þriðja þætti Bömmer, sem er úr smiðju Tatsi í samstarfi við RÚV núll, höldum við áfram að fylgjast með vinunum Kristjáni og Fannari. Klara og Fannar fara á stefnumót sem endar frekar vandræðalega.
05.06.2020 - 14:29
Bömmer
Getur upplifað kvíðakast eins og hjartaáfall
Í öðrum þætti Bömmer, sem er úr smiðju Tatsi í samstarfi við RÚV núll, höldum við áfram að fylgjast með vinunum Kristjáni og Fannari sem eiga sér þann draum um að gefa út tónlist saman. Klara, skólasystir þeirra kemur inn í myndina og hlutirnir byrja flækjast.
29.05.2020 - 11:54
Bömmer
Fyrsti þáttur nýrrar unglingaþáttaraðar kominn í loftið
Fyrsti þáttur Bömmer úr smiðju Tatsi í samstarfi við RÚV núll er kominn út. Þættirnir fjalla um tvo vini sem eiga sér draum um að gefa út tónlist saman. Kvíði og depurð þvælist fyrir vinskapnum og þegar Klara, skólasystir þeirra, kemur inn í myndina flækist vináttan enn frekar.
22.05.2020 - 13:02