Færslur: Bókmenntaverðlaun Nóbels

Heimsglugginn: Nóbelsverðlaun og ís og loft frá 1765
Þessa vikuna er verið að tilkynna um þá sem fá Nóbelsverðlaunin, þau vekja alltaf mikla athygli en við leiðum ekki alltaf hugann að uppruna þeirra eða hvenær þau öðluðust þann virðingarsess sem þau hafa.
Upplýst um Nóbelsverðlaunatilnefningar í næstu viku
Tilkynnt verður um tilnefningar til Nóbelsverðlauna í Stokkhólmi og Ósló dagana 4. til 11. október næstkomandi. Líkt og áður hvílir mikil leynd yfir því hver eru tilnefnd en fjöldi nafna hefur verið nefndur.
Fyrrverandi ritari sænsku akademíunnar látin
Sara Danius, fyrrverandi ritari sænsku akademíunnar, er látin 57 ára að aldri. Það gustaði mjög um Danius í fyrra sem endaði með því að hún sagði af sér sem ritari vegna gagnrýni á það hvernig hún tók á ásökunum um kynferðislega áreitni eiginmanns eins nefndarmannanna.
Í beinni
Nóbelsverðlaun í bókmenntum tilkynnt
Tilkynnt verður hvaða rithöfundar fá Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár klukkan 10:45 að íslenskum tíma. Verðlaunaafhendingu var aflýst í fyrra og fá því tveir höfundar verðlaunin í þetta sinn.