Færslur: Bókmenntaþýðingar

Myndskeið
Guðrún fékk þýðingarverðlaunin fyrir Dyrnar
Íslensku þýðingaverðlaunin voru veitt á Gljúfrasteini í dag. Guðrún Hannesdóttir hlýtur þýðingarverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni Dyrnar eftir ungversku skáldkonuna Mögdu Szabó.
20.02.2021 - 19:12
Masað í móðurkviði
Hnotskurn, eða Nutshell, er heiti nýjustu skáldsögu breska rithöfundarins Ian McEwan en hún er nýkomin út hjá Bjarti í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar.
Gagnrýni
Mannsævi sem hliðstæða mannkynssögu
Guðrún Baldvinsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, segir bókina Mannsævi, eftir Robert Seethaler, vera næma og fallega sögu sem sitji í lesandanum eftir lesturinn, þótt erfitt sé að henda reiður á hvað veldur.
Gagnrýni
Sögumaður sem þegir
„Þetta er margfalt stærri bók en hún lítur út fyrir að vera og ágeng eftir því. Allt sem þögnin leynir brýst fram í meitluðum, viðkvæmnislegum stíl,“ segir Steinunn Inga Óttarsdóttir, bókmenntagagnrýnandi Víðsjár, um bókina Velkomin til Ameríku eftir Lindu Boström Knausgård sem nýlega kom út í þýðingu Þórdísar Gísladóttur.