Færslur: bókmenntagagnrýni

Steinar Bragi leikur sér að lesendum
„Ímyndunarafl hans er takmarkalaust, hann sprengir áður óþekktar víddir sem bæði skelfa og hrella,“ segir Sigríður Albertsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, um smásagnasafn Steinars Braga, Allt fer.
Frekar klisjukenndur Arnaldur
„Í bókinni er lýst á áhugaverðan hátt þeirri tortryggni og vantrausti sem var við lýði í samfélaginu á stríðsárunum,“ segir meðal annars í gagnrýni Guðrúnar Baldvinsdóttur um nýjustu bók Arnalds Indriðasonar, Petsamo.