Færslur: Bókmenntaborgin Reykjavík

Viðtal
Bergrún Íris og Kennarinn sem hvarf
Að venju var sumri fagnað með afhendingu viðurkenninga Reykjavíkurborgar fyrir barnabókmenntir.
Mótþrói á fullveldisafmæli
Í tilefni af fullveldisafmæli Íslands opnar Bókmenntaborgin Reykjavík októbermánuð með ljóðaviðburði í Iðnó sem nefnist Mótþrói. Um leið verða gefnar út tvær ljóðaarkir með ljóðum sem ort voru að gefnu tilefni.