Færslur: Bóklestur

Núllstilling
Hægt að keyra í heimsókn og fá bók hent út um gluggann
Gunnar Helgason, rithöfundur og leikari, er einn af peppurum landsliðsins í lestri sem stefnir að því að setja heimsmet í fjölda lesinna mínútna á einum mánuði. Átakið tími til að lesa stendur yfir í apríl og allir geta tekið þátt.
06.04.2020 - 17:18
Myndskeið
Hefur lesið 300 bækur á árinu
Hrafnhildur Markúsdóttir, 11 ára lestrarhestur í Hvassaleitisskóla í Reykjavík, hafði það að markmiði að lesa 300 bækur áður en árið 2019 væri úti. Þegar nóvember er ekki liðinn hefur hún náð markmiði sínu. Kennarinn hennar gerir ráð fyrir að hún haldi áfram að lesa þó markmiðinu sé náð.
21.11.2019 - 16:31
Pistill
Hrein þekking á 15 mínútum?
Þorvaldur Sigurbjörn Helgason veltir fyrir sér lestrarvenjum á tímum internetsins í fyrsta þætti af Hve glötuð er vor æska, bókmenntaþætti Rúv núll. Hann kemst meðal annars að þeirri niðurstöðu að sá sundurgreinandi lestur sem beita þarf á bókmenntir fáist ekki keyptur með appi.
11.07.2018 - 11:37
Mikill meirihluti les oftast á íslensku
Mikill meirihluti þjóðarinnar les eingöngu eða oftast á íslensku samkvæmt könnun sem Miðstöð íslenskra bókmennta lét gera um bóklestur og bókmenningu. Samkvæmt niðurstöðu könnunarinnar lesa um 66% Íslendinga einungis á íslensku eða oftar á íslensku en á öðrum tungumálum. 15,6% þátttakenda lesa oftar á öðru tungumáli en íslensku.
11.12.2017 - 14:01