Færslur: Bókasöfn

Noregur
Miklar vatnsskemmdir í Deichman Bjørvika bókasafninu
Miklar vatnskemmdir urðu í Deichman Bjørvika bókasafninu í Osló höfuðborg Noregs í gærkvöld. Vatnsúðunarkerfi fór í gang og slökkti eld sem kom upp á fjórðu hæð bókasafnsbyggingarinnar.
09.02.2022 - 03:24
Erlent · Evrópa · Vatnsskemmdir · Noregur · Osló · Bókasöfn · Slökkvilið · lögregla · Bruni · íkveikja · Bækur
Þeim fjölgar sem ekki lesa bækur
Þeim Íslendingum sem lesa lítið eða ekkert fjölgar en lestur er þó almennt mikill hér á landi. Karlar lásu færri bækur í ár en í fyrra en enginn munur er á lestri kvenna.
Spegillinn
Íslensk bókasöfn lána aðallega út hljóðbækur á ensku
Hljóð- og rafbækur sem íslensk bókasöfn lána út eru flestar á ensku því ekki hafa náðst samningar við íslenska bókaútgefendur. Björk Hólm Þorsteinsdóttir, formaður stjórnar Samtaka forstöðumanna almenningsbókasafna segir að það sé hæpið að berjast fyrir því að íslensk börn lesi meira þegar aðgengi þeirra að hljóð- og rafbókum sé heft. Samtökin hafa nú beðið menntamálaráðherra um aðstoð.
Viðtal
Segja COVID hafa eyðilagt allt það skemmtilega í lífinu
Í næsta mánuði klára fjórir þrettán ára félagar barnaskólann og hefja nám í gagnfræðaskóla. Þeir eru sammála um að þá taki við bjartari tímar með meira frelsi en barnaskólinn bjóði upp á. Og vonandi engu COVID.
20.04.2021 - 14:40
Þremur útibókasöfnum komið upp á Akureyri
Þremur útibókasöfnum hefur verið komið upp á Akureyri. Söfnin voru hönnuð og smíðuð af ungmennum í vinnuskóla Akureyrarbæjar. Þau voru svo vígð á Alþjóðadegi læsis sem haldin var hátíðlegur víða um land á mánudaginn.
10.09.2019 - 14:32
Opna hlaðvarpsstúdíó
„Bókasöfn eru að breytast mikið og hratt,“ segir Sunna Dís Másdóttir, verkefnastjóri á Borgarbókasafni Reykjavíkur, en þar er meðal annars hægt að nýta sér þrívíddarprentara, hlaðvarpsstúdíó og hangsa í hengirúmi.
12.09.2017 - 11:09
Fréttaskýring
Hljóðbækur: Skortur þrátt fyrir kampavínstölur
Viðskiptavinir nýs Rafbókasafns á netinu virðast sólgnir í rafbækur, sérstaklega hljóðbækur. Þeir verða þó að láta sér enskar bækur duga. Íslenskar rafbækur safnsins eru örfáar. Hljóðbókasafn Íslands gefur út yfir 200 hljóðbækur á ári hverju en þær eru ekki ætlaðar almenningi. Formaður stjórnar félags bókaútgefenda segir hljóðbókina ekki hafa náð sér á strik hér á landi og telur umsvif Hljóðbókasafns Íslands eiga á því einhverja sök. 
22.08.2017 - 17:38
„Bókasöfn eru á mótunarskeiði“
Einhverjir héldu að bóksöfnin myndu deyja út í heimi rafbóka og nýrrar tækni. En með því að þróa þau í takt við breyttar þarfir íbúa þá eru þau að lifna við og verða að stöðum þar sem hjartað slær í samfélögum. Um allan heim eru nýjar eða endugerðar bóksafnsbyggingar að verða að sterkum kennileitum í borgarmiðjum og sú þróun er hafin hér á landi.
20.06.2017 - 16:34