Færslur: Bókabúðir

Rúm 83% íslenskra bókatitla prentaðir erlendis
Hlutfall íslenskra bókatitla sem prentaðir eru erlendis hefur aldrei verið hærra en í ár samkvæmt könnun á vegum Bókasambands Íslands. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bókasambandinu. Georg Páll Skúlason, formaður Grafíu, stéttarfélags í prent-og miðlunargreinum, telur þróunina ekki góða fyrir íslenskan prentiðnað.
20.12.2021 - 18:38
Myndskeið
Sala á bókum eykst um 30%
Bóksala fyrir jól hefur aukist um þrjátíu prósent miðað við sama tíma í fyrra. Þetta segir formaður Félags íslenskra bókaútgefanda. Hægt er að prenta harðspjaldabækur hér á landi að nýju, eftir þriggja ára hlé.
09.12.2020 - 19:38
Eins og gleðin væri horfin úr Máli og menningu
Pistill Sverris Norland, þar sem hann lýsir yfir „löngu tímabærum dauða bókabúðar Máls og menningar“, hefur vakið mikla athygli. Hann segir að hann sé vissulega ekki svarinn óvinur bókabúðarinnar en dapurlegt ástand hennar á síðustu metrunum hafi farið fyrir brjóstið á honum. Það sé vel hægt að reka blómlega bókabúð í Reykjavík.
21.10.2020 - 16:08