Færslur: Böðvar Tandri
Lagði skóna á hilluna og fór á fullt í lyftingar
Böðvar Tandri Reynisson er yfirþjálfari víkingaþreks í Mjölni. Hann hefur mikinn áhuga á heilsu og hreyfingu og er lúmskur þungarokkari. Gunnar Ingi Jones spjallaði við Böðvar í hlaðvarpinu Þungarokk og þungar lyftur, um vellíðan í líkamsrækt, hvernig hann byrjaði að lyfta og þegar hann fékk æxli.
21.07.2020 - 13:38