Færslur: Boðunarlisti

Spegillinn
Á sjöunda hundrað bíða eftir að hefja afplánun
Páll Winkel, fangelsismálastjóri bindur vonir við að frumvarp um fullnustu refsingar sem verið er að kynna í samráðsgátt stjórnvalda verði til þess að boðunarlisti Fangelsismálastofunar styttist. Samkvæmt því á að auka samfélagsþjónustu verulega. Listinn hefur lengst verulega og bíða núna á sjöunda hundrað eftir að hefja afplánun.
Fjölga föngum hægt eftir faraldurinn
Fangelsin fara hægt í sakirnar við það að fjölga föngum aftur eftir COVID-19 faraldurinn, ekki síst vegna fjármagnsskorts. Þetta segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við fréttastofu.