Færslur: Bob Marley

Fjölskyldumeðlimir Marleys syngja One Love gegn COVID
Nokkrir fjölskyldumeðlimir Bobs Marley ætla að syngja saman lagið One Love til styrktar barna sem standa höllum fæti vegna kórónuveirufaraldursins. Styrktarátakið er að frumkvæði Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF).
10.07.2020 - 08:56
Pistill
Rastafari boðar byltingu svarts fólks
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir sem býr í Mexíkóborg kynnti sér menningu svokallaðra Rastafara sem þar búa, og kafaði einnig ofan í sögu þessarar sérkennilegu trúarhreyfingar.
17.02.2018 - 13:50