Færslur: Blue jean queen

Straumar
Hver er gellan í bláu gallabuxunum?
Það muna flestir aðdáendur áttunda áratugarins eftir því þegar Magnús Þór Sigmundsson spurði hver þessi gallabuxnadrottning væri eiginlega, í laginu Blue Jean Queen, sem stanslaust hefur verið dansað við síðan 1976. Í Straumum kvöldsins mun Sigurður Guðmundsson söngvari flytja ábreiðu af laginu.