Færslur: blönduð tækni

Móðurlífið blönduð tækni – Yrsa Þ. Gylfadóttir
„Þetta er saga um listina og listakonuna en líka fjölskylduna og minningar og allskonar væntingar okkar til hvers annars,“ segir Yrsa Þöll Gylfadóttir um skáldsögu sína Móðurlífið, blönduð tækni sem er bók vikunnar á Rás1.
Gagnrýni
Móðir fórnar fjölskyldunni fyrir listina
Í annarri skáldsögu Yrsu Þallar Gylfadóttur, Móðurlíf, blönduð tækni, er sagt frá Kamillu, dóttur Sirríar sem var róttækur framúrstefnulistamaður á síðari hluta 20. aldar en lést fyrir aldur fram.