Færslur: blómaræktun

Landinn
Talar við blómin í gömlum undirgöngum
Ómar Ellertsson rekur blómabúðina Upplifun við Laugaveg ásamt manninum sínum honum Árna. Upplifun er eins og lítið ævintýraland og blómin bókstaflega kalla á mann. Ómar hefur verið lengi í þessum bransa, hann er úr Njarðvík og opnaði sína fyrstu búð í Keflavík.
09.05.2021 - 20:00
Landinn
Af hverju er plantan mín svona döpur?
„Fyrsta blómið sem ég átti, svona prívat og persónulega, það var Iðna-Lísa, sem ég kom til og þar á eftir fylgdi síðan Gyðingur. Ég hef verið svona níu eða tíu ára," segir Hafsteinn Hafliðason garðyrkjumaður sem hefur varið sinni starfsævi meira og minna í að fræða fólk um plöntur og hvetja til ræktunar.
20.04.2021 - 08:39