Færslur: Blóðbankinn

Myndskeið
Hvítu blóðkornin flogin til Kanada
Hvít blóðkorn úr þremur Íslendingum voru flutt utan í gærkvöld. Þau verða notuð til þess að búa til mótefni fyrir kórónuveirunni. 
Neyðarkall frá Blóðbankanum
Það hefur verið góð tíð og margir frídagar að undanförnu sem hafa valdið því að ástandið í Blóðbankanum er með verra móti. Af þeim sökum vantar blóð frá blóðgjöfum í öllum flokkum þessa dagana, segir hjúkrunarfræðingur.
21.06.2019 - 09:10