Færslur: Blindrahundur

Fá leiðsöguhund í 80 ára afmælisgjöf
Blindrafélagið er áttatíu ára í dag. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, styrkti félagið í tilefni dagsins um þrjár milljónir, eða fyrir kaupum og þjálfun á leiðsöguhundi.
19.08.2019 - 18:56
Áhorfandinn býr til myndina í höfðinu
Í heimildarmyndinni Blindrahundur rekur Kristján Loðmfjörð ævi og störf Birgis Andréssonar myndlistarmanns. „Ég hef oft sagt til gamans að skemmtilegasta verkið á vinnustofu Bigga hafi verið hann sjálfur.“ Myndin verður sýnd á RÚV í kvöld.
„Ég skrifa bara málverkið“
„Myndlist er ekki eitthvað sem verður til á striga eða skúlptúr eða einhverju fyrir framan þig. Þú setur eitthvað fram og myndlistin verður til í höfðinu á þér, aftan í toppstykkinu eins og hann orðaði það,“ segir Kristján Loðmfjörð, leikstjóri Blindrahunds, nýrrar heimilamyndar um Birgi Andrésson myndlistarmann.
„Margbrotinn listamaður með stórt hjarta“
„Ég hef oft sagt til gamans að skemmtilegasta verkið á vinnustofu Bigga hafi verið hann sjálfur,“ segir Kristján Loðmfjörð, leikstjóri Blindrahunds, nýrrar heimildamyndar sem fjallar um ævi og störf myndlistarmannsins Birgis Andrésssonar.