Færslur: Bláskógabyggð

Örlög hjólhýsabyggðar við Laugarvatn ráðast á þriðjudag
Hjólhýsaeigendur við Laugarvatn hyggjast fara í skaðabótamál við Bláskógabyggð ef sveitarfélagið stendur við þá ákvörðun að loka hjólhýsabyggð á svæðinu. Þeir hafa boðist til að greiða 50 milljónir króna vegna úrbóta sem sveitarfélagið segir nauðsynlegar.
08.05.2022 - 13:20
Rafmagn komið á í Bláskógabyggð
Rafmagn er komið á sumarbústaðabyggðina í Brekkuskógi. Rafmagnslaust varð víða um Bláskógabyggð þegar eldingum laust niður í spenna síðdegis í gær.
Enn rafmagnslaust að hluta í Bláskógabyggð
Enn er rafmagnslaust í hluta Brekkuskógar í Bláskógabyggð þar sem er sumarbústaðabyggð. Verið er að skipta um spenna sem lostnir voru eldingum í dag.
31.07.2021 - 01:28
Viðtal
Segir að samningar hjólhýsaeigenda fái að renna út
Til stendur að loka hjólhýsasvæðinu á Laugavatni, en þar hefur fólk verið með hjólhýsin sín áratugum saman. Ásta Stefánsdóttur, sveitarstjóri Bláskógabyggðar, segir að sveitarfélagið hafi heimild til að segja upp samningum um næstu mánaðamót en ákveðið hafi verið að láta leigusamninga renna út. Það gerist á næstu tveimur árum. Hún segir að eldvarnarsjónarmið ráði mestu um að ákveðið var að loka.
28.09.2020 - 09:17
Brugðist við samdrætti í sex sveitarfélögum
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur falið Byggðastofnun að skoða stöðu mála í sex sveitarfélögum sem hafa orðið hart úti vegna niðursveiflu í ferðaiðnaði vegna kórónuveirufaraldursins.
Spegillinn
Efast um stofnun miðhálendisþjóðgarðs
Sveitarstjóri Bláskógabyggðar efast um að lög um miðhálendisþjóðgarð taki gildi um næstu áramót. Hún segir málið sé alls ekki tilbúið. Hún gagnrýnir meðal annars að verið sé að taka skipulagsvald af sveitarfélögum.
07.01.2020 - 16:40
Bláskógabyggð braut gegn kennara með uppsögn
Skólastjóra Bláskógaskóla í Reykholti var óheimilt að segja kennara þar upp störfum í fyrra. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kvað upp úrskurð þar um á mánudag. Niðurstaðan er sú að áminning sem kennarinn fékk árið áður fyrir munnsöfnuð og ólæti á kennarafundi hafi ekki verið réttlætanleg og þar af leiðandi hafi uppsögnin sem byggði á henni verið ólögmæt.
02.05.2018 - 20:55
UMFÍ vill lýðháskóla á Laugarvatn
Ungmennafélag Íslands vill stofna lýðháskóla á Laugarvatni með aðkomu yfirvalda menntamála og Bláskógabyggðar. Slíkur skóli gæti hafið störf eftir tvö ár.
03.08.2016 - 16:41
Niðurstaða um áramót
„Við þurfum að klára þetta fyrir áramót“, segir Guðmundur Ragnar Jónsson formaður starfshóps Háskóla Íslands sem skoðar framtíð Íþróttaseturs Háskóla Íslands á Laugarvatni. Nefnd HÍ skilaði áliti í haust og setti fram þrjá kosti, tveir fela í sér flutning námsins frá Laugarvatni til Reykjavíkur.