Færslur: Blankiflúr

Margt býr í mókinu
Hypnopompic er fyrsta plata Blankiflúr, sem er listamannsnafn Ingu Birnu Friðjónsdóttur. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
30.07.2021 - 11:00
Blankiflúr – Hypnopompic
Tónlistarkonan Inga Birna Friðjónsdóttir gaf á dögunum út sína fyrstu plötu undir nafninu Blankiflúr en gripurinn heitir Hypnopompic. Plötuna, sem inniheldur níu lög, vinnur Inga Birna ásamt þeim Stefáni Erni Gunnlaugssyni og Arnþóri Örlygssyni Lind.
26.07.2021 - 11:00