Færslur: Blanda

Opnir fundir Landsnets vegna Blöndulínu 3
Landsnet stendur fyrir opnum fundum á þremur stöðum á landinu þar sem lagðar verða fram upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum vegna Blöndulínu 3 sem verður milli Blöndustöðvar og Akureyrar. Yfirmaður undirbúningsnefndar Landsnets segir að mikill áhugi sé á verkefninu.
30.03.2022 - 12:02
Sjónvarpsfrétt
Skortur á raforku gæti verið hamlandi
Mikil uppbygging hefur verið á Blönduósi síðustu ár og er nú verið að byggja ríflega 4000 fermetra af iðnaðarhúsnæði í bænum auk íbúðarhúsnæðis. Sveitarstjóri óttast þó að skortur á raforku geti haft hamlandi áhrif á uppbygginguna.
06.12.2021 - 17:30
Blöndubrúin komin heim en með nýtt hlutverk
Elsta samgöngumannvirki á Íslandi fær nú nýtt hlutverk. Gamla Blöndubrúin sem áður fyrr var hluti af þjóðvegi 1 verður göngubrú yfir í eyjuna Hrútey á Blönduósi.
29.06.2021 - 12:55
Flestir laxar úr Ytri Rangá
Rúmlega 8800 laxar komu á land á þessu ári úr Ytri Rangá og við vesturbakka Hólsár. Næstflestir fiskar komu á land í Miðfjarðará, alls 6028. Flestir fiskar á hverja stöng komu úr Laxá á Ásum í sumar, tæplega 900. Árið 2015 gæti orðið annað mesta laxveiðiár á Íslandi.
02.01.2015 - 15:04