Færslur: Bland í poka

Lestarklefinn
Skaupið brotið til mergjar
Rætt um Áramótaskaupið, leiksýninguna Engilinn í Þjóðleikhúsinu og barnaplötuna Bland í poka eftir Snorra Helgason.
Myndskeið
Bland í poka í Vikunni
Hins stórskemmtileg sveit Bland í poka flutti lagið Namminef með glæsibrag í Vikunni með Gísla Marteini.
Gagnrýni
Barnalegt í meira lagi
Snorri Helgason og vinir hans snara hér út barnaplötunni Bland í poka og eru söngvamolarnir af hinu og þessu taginu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Bland í poka - Bland í poka
Bland í poka er metnaðarfullt safn nýrra barnalaga eftir Snorra Helgason sem hann hefur verið að semja síðustu ár. Platan hefur að geyma 10 lög flutt af Snorra og hljómsveit hans ásamt úrvalaliði gestasöngvara, m.a. Sögu Garðarsdóttur, Valdimar Guðmundssyni, Bubba Morthens, Hugleiki Dagssyni, Halldóru Geirharðsdóttur, Katrínu Halldóru Sigurðardóttur og Teiti Magnússyni.
18.11.2019 - 14:39