Færslur: Blak

Landinn
„Eina sem þarf er band og bolti“
Blaksamband Íslands, UMFÍ og ÍSÍ standa í október fyrir átakinu „Skólablak“ fyrir 9-11 grunnskólabörn um allt land. Markmiðið er að fjölga ungum iðkendum í greininni.
21.10.2021 - 09:15
Úrslitaleikurinn tók 141 mínútu og Ísland vann gullið
Íslenska U19 ára kvennalandsliðið í blaki varð í gær smáþjóðameistari eftir sigur á Færeyingum háspennu úrslitaleik. Þegar úrslitin réðust í oddahrinu hafði leikurinn varað í 141 mínútu. Mótið fór fram á Laugarvatni.
06.09.2021 - 17:40
Afturelding tryggði sér oddaleik
Afturelding og HK mættust í kvöld í öðrum leik sínum um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki. HK var 1-0 yfir og gat tryggt sér titilinn.
18.05.2021 - 21:06
HK í úrslit og KA í oddaleik
HK tryggði sig í dag áfram í úrslit Íslandsmóts kvenna í blaki. Þar mætir liðið annað hvort Aftureldingu eða KA.
08.05.2021 - 21:34
Jóna Guðlaug í úrslitaleikinn í Svíþjóð
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir er komin í úrslitaleikinn um sænska meistaratitilinn í blaki eftir að lið hennar, Hylte/Halmstad, sigraði Örebro nokkuð örugglega fyrr í kvöld.
15.04.2021 - 21:38
Guðmundur áfram í stjórn evrópska blaksambandsins
Guðmundur Helgi Þorsteinsson var í gær endurkjörinn í stjórn evrópska blaksambandsins á ársþingi sem haldið var í Vínarborg.
17.10.2020 - 10:03
Engir Íslands- og bikarmeistarar í blaki
Yfirstandandi tímabil í blaki á Íslandi hefur verið blásið af. Blaksamband Íslands tilkynnti um ákvörðunina í dag.
05.04.2020 - 17:30
Serbar unnu Frakka og fara í úrslit
Serbía vann 3-2 sigur gegn Frakklandi í undanúrslitum á EM í blaki í París í kvöld. Serbía mætir Slóveníu í úrslitaleik mótsins á sunnudag.
27.09.2019 - 21:30
Serbar vörðu Evróputitilinn
Úrslitaleikur EM kvenna í blaki var spilaður í Ankara í Tyrklandi í dag. Þar mætti Tyrkland ríkjandi heims- og Evrópumeisturum Serbíu.
08.09.2019 - 19:15
epa07817503 Anne Buijs (R) of the Netherlands in action against Turkish players Eda Erdem Dundar (L) and Naz Aydemir Akyol (C) during the EuroVolley Women 2019 quarter final match between Turkey and the Netherlands in Ankara, Turkey, 04 September 2019.  EPA-EFE/TOLGA BOZOGLU
Í beinni
EM í blaki: Undanúrslit Tyrklands og Póllands
Tyrkland og Pólland mætast í undanúrslitum á EM kvenna í blaki klukkan 16:30 í dag og verður sýnt beint frá leik þeirra á RÚV.
07.09.2019 - 16:15
Evrópumeistararnir í úrslit
Ríkjandi Evrópumeistarar Serbíu komust í dag í úrslit á EM kvenna í blaki eftir 3-1 sigur gegn Ítalíu í undanúrslitum.
07.09.2019 - 15:55
HK og KA mætast í úrslitum
HK og KA munu leika til úrslita í úrvalsdeild kvenna í blaki. Liðið unnu bæði sigra í undanúrslitum í kvöld.
03.04.2019 - 22:10
KA bikarmeistari annað árið í röð
KA er bikarmeistari karla í blaki eftir öruggan sigur gegn Álftanesi í úrslitum í Digranesi í dag. Liðið varði titil sinn síðan í fyrra.
24.03.2019 - 17:15
KA bikarmeistari í fyrsta sinn
KA vann í dag bikarmeistaratitil kvenna í blaki eftir sigur gegn HK í hörkuleik. Liðið er þar með bikarmeistari í fyrsta sinn.
24.03.2019 - 15:20
Dregið í Kjörísbikarnum í blaki
Í dag var dregið í undanúrslit Kjörísbikarsins í blaki. Undanúrslit og svo úrslit fara fram í Laugardalshöll helgina 22.-24. mars næstkomandi.
01.03.2019 - 14:01
Ísland tapaði gegn Slóvakíu
Íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði 3-0 gegn Slóvakíu í undankeppni EM í Digranesi í Kópavogi í kvöld. Slóvakía fer á EM en Ísland lýkur keppni stigalaust á botni riðilsins.
09.01.2019 - 21:20
Belgía hafði betur gegn Íslandi
Belgía vann öruggan 3-0 sigur gegn Íslandi í undankeppni fyrir EM kvenna í blaki í Digranesi í Kópavogi í dag. Belgía lýkur undankeppninni með fullt hús stiga en Ísland fór hins vegar stigalaust í gegnum hana.
09.01.2019 - 18:00
Myndskeið
Pólverjar vörðu heimsmeistaratitilinn
Pólverjar eru heimsmeistarar í blaki karla eftir að hafa unnið Brasilíu í úrslitum í gær. Sigur Pólverja var öruggur en þeir unnu allar þrjár hrinur leiksins og verja því titilinn.
01.10.2018 - 18:36
Ísrael reyndist of sterkt í Digranesinu í dag
Íslenska kvennalandsliði í blaki mætti Ísrael í dag í undankeppni EM. Fyrri leikur liðanna fór fram í Ísrael 22. ágúst sem heimastúlkur unnu örugglega 3-0. Sama var því miður upp á teningnum í dag en íslenska liðið var mjög lengi af stað í leik dagsins.
26.08.2018 - 18:00
Mynd með færslu
Ísland mætir Ísrael í undankeppni EM
Íslenska kvennalandsliðið í blaki mætir Ísrael í undankeppni Evrópumótsins klukkan 14:50. Fer leikurinn fram í Digranesi í Kópavogi. Leikurinn er sýndur beint á RÚV sem og í spilaranum hér að ofan.
26.08.2018 - 14:40
Mynd með færslu
Íslenska landsliðið mætir Svartfjallalandi
Íslenska karlalandsliðið í blaki mætir Svartfjallalandi í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á næsta ári. Keppt er í Digranesi í Kópavogi en leikurinn hefst klukkan 17:50 og er í beinni útsendingu á RÚV. Þá má sjá leikinn beint í spilaranum hér að ofan.
26.08.2018 - 14:29
Tap gegn Ísrael ytra
Íslenska kvennalandsliðið í blaki tapaði í dag gegn Ísrael ytra í undankeppni Evrópumótsins í blaki sem fer fram á næsta ári. Íslenska liðið spilaði vel en tapaði þó öllum þremur hrinum leiksins.
22.08.2018 - 18:12
Tap gegn Svartfjallalandi
Íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði gegn Svartfjallalandi í undankeppni EM ytra í dag. Þrátt fyrir fína spilamennsku á köflum tapaði liðið öllum þremur hrinunum í leiknum.
22.08.2018 - 16:45
Moldóvar höfðu betur gegn Íslandi
Íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði gegn Moldóvu í undankeppni EM í blaki í Digranesi í kvöld. Moldóvar unnu allar þrjár hrinur leiksins.
19.08.2018 - 19:15
Annað tap kvennalandsliðsins í röð
Kvennalandslið Íslands í blaki tapaði gegn landsliði Slóveníu í undankeppni EM kvenna í Digranesi.
19.08.2018 - 16:15