Færslur: Blaðamannaverðlaun

Tilnefnd til Blaðamannaverðlaunanna
Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands voru tilkynntar í gær. Tilnefnt er í fjórum flokkum. Verðlaunahafar verða tilkynntir í næstu viku. RÚV fær fjórar tilnefningar til verðlauna í ár.
Kveikur og Spegillinn meðal verðlaunahafa
Arnar Páll Hauksson, fréttamaður í Speglinum, hlaut í dag blaðamannaverðlaun ársins fyrir umfjöllun um kjaramál. Þá hlutu fréttamenn RÚV í Kveik og blaðamaður Stundarinnar verðlaun fyrir umfjöllun um Samherjamálið.
06.03.2020 - 18:14
Fékk blaðamannaverðlaun fyrir Kaupthinking
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, fékk blaðamannaverðlaun ársins 2018 fyrir bók sína Kaupthinking. Blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands voru veitt í dag.
RÚV og Stundin með flestar tilnefningar
RÚV hlýtur fimm tilnefningar til blaðamannaverðlauna fyrir árið 2018. Árlega eru veitt verðlaun í fjórum flokkum fyrir viðtal ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins, umfjöllun ársins og blaðamannaverðlaun ársins.
15.03.2019 - 08:30
RÚV og Stundin með flestar tilnefningar
RÚV hlýtur fjórar tilnefningar til Blaðamannaverðlauna ársins 2017 og Stundin þrjár. Morgunblaðið hlýtur tvær tilnefningar og Fréttablaðið, Stöð 2/365 og Kjarninn eina hver. Tvær tilnefningar eru fyrir umfjöllun um uppreist æru og þá er tilnefnt fyrir umfjöllun Stundarinnar sem Glitnir HoldCo fékk lögbann á, sem enn stendur.
24.02.2018 - 08:50