Færslur: Björn Stefánsson

Morgunútvarpið
Lék auðveldlega hættulegan rokkara
„Við vorum svolítið mikið á milli tannanna á fólki,“ segir leikarinn Björn Stefánsson sem rifjar upp þann tíma þegar fólk óttaðist hann og gengið í hljómsveitinni Mínus. Í kvöld frumsýnir hann skemmtiþáttin Glaumbæ á Stöð 2 og fær til sín góða gesti.
28.01.2022 - 17:00
Gagnrýni
Stjörnuframmistaða á frábærri skemmtun
Söngleikurinn Elly er frábærlega heppnuð sýning, borin uppi af ótrúlegri frammistöðu Katrínar Halldóru Sigurðardóttur í titilhlutverkinu, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.
Gagnrýni
Katrín Halldóra lagði salinn að fótum sér
Það er léttur bragur yfir umhverfi Ellyjar Vilhjálms í söngleik þar sem tónlistarferli hennar, hljómsveitarlífi, ferðum innanlands og utan, þremur hjónaböndum og barneignum er lýst í formi kabaretts. María Kristjánsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, brá sér á frumsýningu á Elly.