Færslur: Björn Halldórsson

Danskir fjárfestar leita hófanna varðandi minkarækt hér
Hópur danskra fjárfesta er væntanlegur til landsins áhugasamur um að kanna möguleika á minkaeldi hérlendis. Fyrrverandi formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda sem hefur kannað möguleikana hér segir ekkert fast í hendi en að fjárfestunum sé full alvara.
22.07.2021 - 15:52
Gagnrýni
Sneitt framhjá gryfju væmni og sjálfsvorkunnar
Skáldsagan Stol eftir Björn Halldórsson er ágætis byrjun hjá ungum höfundi, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.
07.03.2021 - 10:00
Viðtal
„Sumir eru heppnir og fá tækifæri til að kveðjast“
„Þegar foreldri deyr er svo margt sem tapast úr minninu og er bara horfið,“ segir Björn Halldórsson rithöfundur. Hann á það sameiginlegt með aðalsöguhetju nýrrar skáldsögu sinnar að hafa misst föður sinn eftir glímu við veikindi. Bókin fjallar um feðga sem fara í hinsta bíltúrinn til að gera upp fortíðina og tengjast.
13.02.2021 - 09:38
Viðtal
Lymskufullir bókaþjófar herja á íslenska höfunda
Óprúttnir svikahrappar hafa síðustu ár freistað grandalausra rithöfunda um heim allan til að láta af hendi óútgefin handrit. Nú eru íslenskir höfundar komnir í sigtið hjá þjófunum en enginn veit með fullri vissu hver tilgangurinn er.
01.02.2021 - 20:13
Gagnrýni
Sprettur fram sem mjög fær höfundur
Smásagnasafnið Smáglæpir er býsna sterkt verk að móti gagnrýnenda Kiljunnar en það er fyrsta bók höfundarins Björns Halldórssonar.