Færslur: Björn B. Björnsson

Leyndarmálið
Líklega einn stærsti frímerkjastuldur sögunnar
Í Leyndarmálinu, nýrri íslenskri heimildamynd eftir Björn B. Björnsson, segir níræður frímerkjakaupmaður frá hálfrar aldar leyndarmáli. Í kjölfarið er sett af stað rannsókn sem beinist að því að finna manninn sem seldi eitt dýrasta umslag heims frá Íslandi árið 1972. Myndin er á dagskrá RÚV í kvöld.
Myndskeið
Unglingsár lýðveldis á persónulegum nótum
„Ég hefði svo viljað hafa það veganesti meira í huga þegar ég var ungur að það er allt í lagi að misstíga sig, vera hallærislegur,“ segir Stefán Karl Stefánsson leikari í stiklu þáttanna Unga Ísland. Þjóðþekktir Íslendingar segja frá unglingsárum sínum í nýjum heimildaþáttum sem hefja göngu sína á RÚV annað kvöld.