Færslur: Björk Jakobsdóttir

Kiljan
Fólk á einhverfurófi á oft í góðum samskiptum við hesta
„Við mennirnir getum verið pínulítið ólík. Við getum verið greind á einhverfurófi í mannheimum en átt stórkosleg samskipti við hesta og öfugt. Fólk sem er mjög félagsfært kann oft ekkert á hesta,“ segir Björk Jakobsdóttir hestakona og höfundur spennu- og örlagasögunnar um Hetju sem reynir að finna leiðina heim.
19.11.2020 - 11:03
Gunnar læsti sig inni í herbergi á fyrsta stefnumótinu
„Þetta var versta fyrsta deit allra tíma,“ segir Gunnar Helgason um það þegar hann bauð eiginkonunni fyrst í mat heim til sín. Hann hafði verið hrifinn af henni í eitt og hálft ár en tók því svo illa þegar hún sigraði hann í tafli að hann henti taflborðinu á gólfið og lokaði sig inni. Hjónin hafa verið saman í þrjátíu ár og eru bæði að gefa út bók fyrir jólin.