Færslur: Björgvin Halldórsson

Útvarpsþættir
Fyrsta myndin af litlum gutta með upprifið tré í ólátum
Björgvin Halldórsson hefur verið einn ástsælasti dægurlagasöngvari Íslands í rúma fimm áratugi eða allt síðan hann var kjörinn Poppstjarna Íslands í Laugardalshöll árið 1969 með brotna framtönn. Björgvin heldur upp á afmæli sitt með stórtónleikum 16. apríl en í fjórum útvarpsþáttum sem verða á Rás 1 um páskana verður rætt ítarlega við Björgvin um lífshlaupið og söngferilinn.
Sendiherrar vestrænnar menningar
Maggi Kjartans kýldi Björgvin Halldórs í Sovétríkjunum
Haustið 1982 hélt hljómsveit Björgvins Halldórssonar til Sovétríkjanna í fimm vikna tónleikaferð. Eins og oft vill verða í slíkum ferðum var nálægð á milli ferðalanga mikil og oft á tíðum þurfti að setjast niður og leysa úr ágreiningsmálum. Í eitt skiptið gekk rifrildi svo langt að Magnús Kjartansson og Björgvin Halldórsson slógust.
Bó og Maggi Kjartans telja að Sovétmenn hafi hlerað þá
Liðsmenn Hljómsveitar Björgvins Halldórssonar urðu þess áskynja að fylgst var með öllum ferðum þeirra og að hótelherbergin voru hleruð þegar þeir voru í Sovétríkjunum árið 1982. Í lok ferðarinnar áttuðu þeir sig einnig á því að leiðsögumennirnir sem fylgdu þeim töluðu íslensku og skildu því allt sem þeim fór á milli.
Hollywood lét fjarlægja stjörnu Björgvins úr gangstétt
Stjarna Björgvins Halldórssonar í gangstéttinni fyrir framan Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur verið fjarlægð því viðskiptaráð Hollywood í Los Angeles kvartaði undan því að þarna væri verið að nota höfundaréttarvarða stjörnu í gangstétt.
Ég syng fyrir þig...
Björgvin Halldórsson er gestur Rokklands í dag.
21.10.2018 - 11:17
Myndskeið
„Ég er bara Björgvin frá Hafnarfirði“
„Ég hef reynt að takast á við þetta þannig að ég gleymi aldrei upprunanum. Ég er bara Björgvin frá Hafnarfirði,“ segir söngvarinn Björgvin Halldórsson. Ferill hans er rakinn í heimildarmyndinni Maður sviðs og söngva sem verður frumsýnd í tveimur hlutum á RÚV um páskana.
Bítlagarg í Abbey Road og Björgvin í KEF
Það er ekkert annað en bragðgóður og fjölbreyttur kokteill sem Rokkland býður upp á að þessu sinni, en við sögu koma: Metallica, Glerakur, Donald Trump. The Beatles, Giles Martin, Björgvin Halldórsson, Rokksafnið í Reykjanesbæ, Björn G. Björnsson, Dungen, Bang Gang, Wolf People, Jimmy Fallon, The Roots og Leon Russel.
„Eigum við ekki að bara láta vaða?“
„Við tókum viðlagið á ensku á generalprufunni og það bara lifnaði bara yfir salnum,“ segir Björgvin Halldórsson í þættinum Bergsson og Blöndal þegar hann rifjaði upp ferðina í lokakeppni Eurovision árið 1995 en hún fór fram í Dublin. Í kjölfarið kviknaði hugmynd sem hefði aldeilis getað dregið dilk á eftir sér.
13.02.2016 - 13:34
Kaninn hljómaði í transistornum undir sæng
Fyrstu kynni Björgvins Halldórssonar af rokkinu voru uppi í rúmi með Kanaútvarpinu sem hlustaði á með pínulitlu eiturgrænu transistortæki. Björgvin kom með lista með lögum lífsins í Helgarútgáfuna.
08.06.2015 - 12:48
„Sönn ást“ varð „True love“
„Var hún máske ímyndun þessi eina sanna ást?“ Hvernig hljómar það á ensku? Margir þekkja lagið „Sönn ást“ eftir Magnús Eiríksson. Færri þó enska útgáfu af lítilli 45 sn. plötu sem var gefin út í Skandinavíu á 9. áratugnum.
10.03.2015 - 15:30