Færslur: Björgvin Franz Gíslason

„Það var svo sárt að sjá að hann trúði mér ekki“
Gísli Rúnar Jónsson var grínisti, leikari, höfundur, þýðandi og einstakur limrusmiður. Rétt fyrir andlát sitt lagði hann lokahönd á limrubók sem nú er komin út og geymir fjöldann allan af myndskreyttum vísum eftir hann sjálfan. Edda Björgvinsdóttir segir að flestir hafa áttað sig á snilligáfu hans, líklega allir nema hann sjálfur.
Gagnrýni
Stjörnuframmistaða á frábærri skemmtun
Söngleikurinn Elly er frábærlega heppnuð sýning, borin uppi af ótrúlegri frammistöðu Katrínar Halldóru Sigurðardóttur í titilhlutverkinu, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.
Gagnrýni
Katrín Halldóra lagði salinn að fótum sér
Það er léttur bragur yfir umhverfi Ellyjar Vilhjálms í söngleik þar sem tónlistarferli hennar, hljómsveitarlífi, ferðum innanlands og utan, þremur hjónaböndum og barneignum er lýst í formi kabaretts. María Kristjánsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, brá sér á frumsýningu á Elly.