Færslur: Björg Magnúsdóttir

Þáttaröð um fyrstu fimmtíu ár Vigdísar í smíðum
Leikstjórinn Baldvin Z vinnur nú að gerð fjögurra þátta sjónvarpsseríu um ævi Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands. Hann segir í samtali við fréttastofu að honum finnist verulega spennandi að fá þetta tækifæri til að gera fyrstu árunum í lífi Vigdísar skil.
Ný andlit á Söngvakeppninni
Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson kynnir Söngvakeppnina í ár ásamt Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur, auk þess sem útvarpskonan Björg Magnúsdóttir hefur yfirumsjón með hinu svokallaða græna herbergi. Söngvakeppnin hefst á morgun og verður í beinni útsendingu á RÚV.