Færslur: Bjór

Áfengir ógeðsdrykkir sýndir á Safni viðbjóðslegs matar
Saurvín og sporðdrekavodka er á meðal sýningargripa á nýrri sýningu á miður geðslegum áfengum drykkjum á Safni viðbjóðslegs matar í Malmö í Svíþjóð.
12.09.2020 - 12:46
Októ­ber­fest SHÍ frestað um óákveðinn tíma
Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands sem fara átti fram í september hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hátíðinni.
04.08.2020 - 15:42
Fækkun ferðamanna dregur úr bjórsölu
Samdráttur er í sölu bjórs vegna fækkunar ferðamanna. Stærri ferðamannastaðir eru augljóslega að kaupa minna, segir Gunnar B. Sigurgeirsson aðstoðarforstjóri Ölgerðarinnar.
14.06.2019 - 11:41
Viðtal
„Þetta var bara viðbjóðslega vont“
Í dag eru 30 ár liðin frá því bjór var leyfður aftur á Íslandi og af því tilefni hefur pönksveitin Fræbbblarnir bruggað sinn eigin bjór í samstarfi við Borg, en hann nefnist einfaldlega Bjór! eftir samnefndu lagi Fræbbblanna frá 1981.
01.03.2019 - 17:45
Kastljós
„Það myndaðist ákveðin múgæsing“
Þrjátíu ár eru á morgun liðin frá því að bjórbanni var aflétt á Íslandi. Á meðal sumir hlökkuðu til kviðu aðrir því að aflétting bjórbanns myndi stuðla að aukinni drykkju Íslendinga. Fjallað var um málið í Kastljósi kvöldsins.
28.02.2019 - 20:30
 · Kastljós · Bjór
Brugga bjór úr gömlu brauði
Velska brugghúsið Tiny Rebel Brewery hóf fyrir stuttu framleiðslu á fremur óvenjulegum bjór. Í stað þess að nota hefðbundið malt er ölið bruggað úr gömlu, óseldu brauði úr versluninni Iceland. Með þessu vilja ölgerðarmennirnir vekja athygli á matarsóun og fá fólk til þess að prófa sig áfram með frumlegar lausnir í þeim efnum.
24.07.2018 - 11:57
CO2 skortur - Framleiðsla á bjór dregst saman
Framleiðendur bjórs og óáfengra gosdrykkja horfa fram á skort á fljótandi koltvísýringi á næstunni með þeim afleiðingum að framleiðslan kann að stöðvast. Fyrirtækið Ei Group í Bretlandi, sem á og rekur 4.500 bjórkrár ætlar að draga úr framboði á bjórtegundum þar sem nokkrar tegundir eru að ganga til þurrðar.
27.06.2018 - 14:31
Brugga bjór með kókosbollum
24.05.2018 - 09:00
 · RÚV núll · rúv núll efni · Bjór · Brugg