Færslur: Bjólfur

Sumarlandinn
Gömul mannvirki grafin upp á Seyðisfirði
„Við þurfum að vera rösk,“ segir Rannveig Þórhallsdóttir fornleifafræðingur en nú á að reisa heilmikið mannvirki sem mun verja Seyðisfjarðarbyggð. Eftir að snjóflóðagarðarnir hafa verið reistir verður ekki lengur hægt að grafa svæðið upp fyrir fornleifum og því þarf að hafa hraðann á.
07.07.2021 - 09:15