Færslur: Bjartmar Guðlaugsson

Lag dagsins
Að skunda skakkur bara nógu grýttan veg
Söfnunarþáttur fyrir SÁÁ verður sýndur 4. desember á RÚV. Fram að því verður boðið upp á lag dagsins þar sem valinkunnir listamenn sýna góða takta. Lag dagsins að þessu sinni er Týndu ekki stefnunni með Bjartmari Guðlaugssyni.
28.11.2020 - 13:32
Todmobile á Tónaflóði og Bjartmar á Ljósanótt
Í Konsert í kvöld ætlum við að heyra lokanúmer Ljósanætur og Tónaflóðs Rásar 2 á Menningarnótt.
Myndskeið
„Fjallar fyrst og fremst um ofbeldi“
Bjartmar Guðlaugsson sendi frá sér sína fjórtándu breiðskífu, Blá nótt, undir lok síðasta árs. Lagið „Þegar þú sefur“, sem hefur notið töluverðra vinsælda, er ljúf og falleg ballaða en Bjartmar segir að textinn fjalli um ofbeldi gagnvart börnum.
10.04.2018 - 10:10
Gagnrýni
Kátur, kerskinn og kyndugur
Bjartmar Guðlaugsson stendur á bakvið plötuna Blá nótt og er, að vanda, í senn napuryrtur og nettur. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Blá nótt
Plata vikunnar er Blá nótt sem er 14. plata Bjartmars Guðlaugssonar.
21.03.2018 - 14:00
„Þöggun yfir ofbeldi er að viðhalda ofbeldi“
„Ég ætla bara að minna ykkur á að þöggun yfir ofbeldi er að viðhalda ofbeldi,“ sagði tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson áður en hann taldi í lagið „Þegar þú sefur“ á Aðventugleði Rásar 2.
01.12.2017 - 12:15
Í fylgd með fullorðnum í 30 ár
Platan í fylgd með fullorðnum er þriðja breiðskífa Bjartmars Guðlaugssonar. Hún var í öðru sæti yfir mest seldu plötur ársins 1987 og lög af henni eins og Týnda kynslóðin, Ég er ekki alki og Járnkallinn hljómuðu í útvarpinu næstum stanslaust.
03.10.2017 - 13:08