Færslur: Bjarni Harðarson

„Rigningin í Tungunum er alltaf góð“
Bjarni Harðarson hefur nú lokið við að skrifa þríleik sinn um Skálholtsstað. Þriðja skáldsagan kom út á dögunum og heitir einfaldlega Síðustu dagar Skálholts.
„Við komum hingað sjálf í erindaleysu“
Bjarni Harðarson, fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins, segir að við sem búum við allsnægtir á Íslandi getum ekki fyrirgefið okkur að loka dyrum á fólk sem er á flótta. Hann gaf nýverið út þriðju bók sína í þríleik um Skálholt 18. aldar og segir að við megum til með að taka forfeður og -mæður okkar til fyrirmyndar sem buðu hjálparhönd og deildu með þeim sem þurftu, jafnvel þó þau byggju sjálf við vosbúð.
23.09.2020 - 10:35
Gagnrýni
Góð hugmynd sem hefði þurft meiri úrvinnslu
Bók Bjarna Harðarsonar, Í gullhreppum, fjallar um Þórð Jónsson í Reykjadal, samkynhneigðan prest á skjön við samtíma sinn. Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála um að hugmyndin sé góð en meira hefði þurft að vinna með uppbyggingu og stíl.