Færslur: bjarni benediktsson
Efnahags- og loftlagsmálin stóru málin 2020
Efnahags- og loftlagsmál og kjarasamningar opinberra starfsmanna verða helstu viðfangsefni ríkisstjórnarinnar á næsta ári. Fjármálaráðherra segir nýafstaðið haustþing eitt það afkastamesta sem um getur.
31.12.2019 - 12:58
Stefna á að komast af lista FATF í febrúar
Íslensk stjórnvöld stefna á því að komast af gráum lista Financial Action Task Force á næsta fundi samtakanna í febrúar á næsta ári. Fjármálaráðherra viðurkennir að ákveðinn losarabragur hafi verið á málaflokknum sem kann að hafa sitt að segja að Ísland hafi lent á listanum.
22.10.2019 - 10:40
Lægsta tekjuskattsþrep verður 31,44 prósent
Tekjuskattur einstaklinga verður lækkaður hraðar en áform voru um og verður lægsta skattþrepið rúmlega 31 prósent.
06.09.2019 - 09:09