Færslur: Bjarnheiður Hallsdóttir
Svartsýnustu spár ferðaþjónustunnar ekki ræst
Svartsýnustu spár ferðaþjónustunnar um áhrif þess að Ísland yrði flokkað sem rautt land á sóttvarnakortum hafa ekki ræst. Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að afleiðingarnar hefðu orðið mun harkalegri ef þetta hefði gerst í vor.
17.08.2021 - 16:01
Ísland ekki sjálfkrafa á rauðan lista einstakra landa
Ísland fer hvorki sjálfkrafa á rauða lista einstakra ríkja né breytast reglur gagnvart Íslandi strax í dag. Mikilvægt er fyrir ferðalanga að kynna sér reglur á áfangastað enda styðjist mörg ríki við eigin skilgreiningar og flokka. Víða gildi undanþágur fyrir bólusetta.
05.08.2021 - 12:50
Segir tveggja metra reglu og samkomubann skaða greinina
Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir það myndi hafa mikil áhrif á ferðaþjónustuna ef sett yrði á tveggja metra regla eða strangar samkomutakmarkanir. Hún vonast til að ný flokkun landsins hjá sóttvarnastofnun Bandaríkjanna hafi lítil áhrif á ferðahegðun.
04.08.2021 - 12:16
Vonbrigði segir formaður SAF
Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir hertar aðgerðir á landamærum vera mikil vonbrigði og ekki í samræmi við þá áætlun sem stjórnvöld hafi sett upp. Hún segir sárgrætilegt ef farið yrði í hertar aðgerðir innanlands.
19.07.2021 - 22:59
Vill fara varlega í afléttingar á landamærum
Ráðherranefnd fundar um tilhögun Covid-varna á landamærunum á næstu dögum. Ferðaþjónustan kallar eftir frekari tilslökunum en heilbrigðisráðherra vill fara varlega og segir að verja þurfi góða stöðu innanlands.
18.06.2021 - 13:23
Samtök ferðaþjónustunnar vilja afnám sóttkvíar
Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir afnám sóttkvíar á landamærunum verða til þess að ferðaþjónusta hér á landi komist í fullan gang.
18.06.2021 - 04:53
Bjarnheiður - U2, Oasis og Rod Stewart
Gestur þáttarins að þessu sinni er Bjarnheiður Hallsdóttir stjórnarformaður samtaka ferðaiðnaðarins.
30.08.2019 - 17:44