Færslur: Bjarki Bragason

Verkið er köggull inni í vitundinni
„Þetta er verk sem talar beint inn í hlutinn sjálfan,“ segir myndlistarmaðurinn Bjarki Bragason um hverfandi Harburgar-minnisvarðann í Hamborg. Bjarki er lektor við Listaháskóla Íslands og sagði Víðsjá frá eftirminnilegustu myndlistarverkunum sem hann hefur upplifað.
14.03.2018 - 09:04
Barrokkskápur hýsir minnsta gallerí landsins
Fimm listamenn eiga verk á sýningunni Munur í Skaftfelli á Seyðisfirði. Upphaf þeirrar sýningar má rekja til eins minnsta sýningarrýmis landsins, gallerí ca 1715, sem er staðsett í forláta barrokkskáp Bjarka Bragasonar, lektors við Listaháskóla Íslands og sýningarstjóra.