Færslur: Bjarkarhlíð

Neyðarsími Bjarkarhlíðar nýttist vel um páskana
Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis, opnaði sérstakan neyðarsíma yfir páskana til að bregðast við aukinni hættu á heimilisofbeldi í samkomubanni. Nokkuð var um símtöl, bæði frá þolendum ofbeldis og aðstandendum þeirra.
14.04.2020 - 10:33
„Maður á von á mesta skellinum þegar þessu lýkur“
Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar, segir að starfsfólk þar geri ráð fyrir að fá holskeflu mála á sitt borð þegar samkomubanni líkur. Opnaður verður sérstakur neyðarsími fyrir þolendur ofbeldis yfir páskana.
08.04.2020 - 16:05