Færslur: biskupar

Norræna biskupamótið haldið á Akureyri
Nú í vikunni fór Norræna biskupamótið fram á Akureyri, þar sem fjörutíu og fimm biskupar af Norðurlöndunum komu saman, fræddust og deildu reynslu sinni. Biskup Íslands segir mót á borð við þetta mikilvægt fyrir starf kirkjunnar.
01.07.2022 - 16:18
Útfærsla bóta fyrir brot kirkjunnar tilkynnt í dag
Þing 120 kaþólskra biskupa í Frakklandi leggur í dag fram áætlun um bætur til þeirra sem voru fórnarlömb kynferðisbrota presta og starfsmanna um áratuga skeið.
Krupu á kné í iðrunarskyni vegna kynferðisbrota
Um það bil 120 erkibiskupar, biskupar og leikmenn innan kaþólsku kirkjunnar krupu á hné í dag í helgidómnum í Lourdes í Frakklandi í iðrunarskyni. Ástæða iðrunarinnar er kynferðisbrot presta og starfsfólks kaþólsku kirkjunnar um áratugaskeið.
Sjónvarpsfrétt
Kistur biskupa opnaðar - beinin varpa ljósi á margt
Meira en 250 ára gömul bein, hár og aðrar jarðneskar leifar lágvaxinnar biskupsfrúar voru tekin upp úr lítilli kistu í Þjóðminjasafninu í dag. Kistur fimm biskupa, biskupsfrúa og nokkurra afkomenda bíða þess nú að vera greind með aðferðum mannabeinafræði þannig að hægt sé að varpa ljósi á heilsu og þjóðfélagsbreytingar þeirra tíma.