Færslur: Birta Ósk

Sumarmál
Kvár upplifa óöryggi að sækja almenna þjónustu
Samfélagið gerir ekki ráð fyrir kvárum og ein mesta hindrunin í lífi þeirra er ósýnileikinn. Brýn þörf er á aukinni fræðslu innan heilbrigðis- og skólakerfisins en kvár upplifa oft óöryggi að sækja almenna læknisþjónustu vegna þess að læknar vita ekki hvernig eigi að tala við þau. Birta Ósk vinnur að rannsókn um upplifun kvára á Íslandi með tilliti til kynjajafnréttis.
05.08.2022 - 14:00