Færslur: Birta Guðjónsdóttir

Lestarklefinn
Hlaut áverka í andköfum yfir Gösta
Gösta, eftir Lukas Moodyson, eru átakanlega fyndnir gamanþættir um sænskt góðmenni sem má ekkert aumt sjá. „Hann Gösta er svo hræðilega góður, svo mikill „dumsnäll“. Það er svo hressandi að horfa á þátt um mann sem setur engin mörk,“ segir Rán Flygenring teiknari og barnabókahöfundur.
Menningin
Láta listina leiða sig í gegnum Grafarvog
Yfir Gullinbrú er þriðji áfangi sýningarraðarinnar Hjólið, sem Myndhöggvarafélagið í Reykjavík setur upp í opinberu rými borgarinnar í aðdraganda 50 ára afmælis félagsins árið 2022.
Getur séð sjálfa sig í andliti Elinu
„Maður getur horft á hennar líkama og andlit, en séð í raun og veru sjálfan sig,“ segir Birta Guðjónsdóttir um verk finnsku listakonunnar Elinu Brotherus. Birta er sýningarstjóri sýningarinnar Leikreglur sem opnar í Listasafni Íslands í kvöld.
Listaverkin og tíminn sem þau geyma
Hvað eru samanburðarhæf skemmdarverk? Á nýrri sýningu, sem opnuð verður á laugardag kl. 16 í Listasafni Íslands fæst kannski svar við þessari spurningu. Sýningin heitir Comparative Vandalism og gefur innsýn í vinnubrögð og óbilandi forvitni danska myndlistarmannsins Asgers Jorn. Fjallað var um sýninguna í Víðsjá. Umfjölunina má heyra hér að ofan.